top of page
glacierDAMA.JPG

Um félagið

DAMA á Íslandi er hluti af DAMA International sem eru alþjóðleg samtök með það markmið að efla starfshætti og fagmennsku í upplýsinga- og gagnaumsýslu. Bæði félögin eru rekin án hagnaðarmarkmiða og óháð hugbúnaðarsölum.


DAMA á Íslandi stuðlar að auknum skilningi, framþróun og faglegum vinnubrögðum við stýringu gagna og upplýsinga sem verðmætrar eignar fyrirtækja og stofnanna.

 
Markmið DAMA Íslands eru að:

  • Auka færni meðlima í upplýsinga- og gagnaumsýslu

  • Bæta fagleg vinnubrögð, menntun og sérhæfingu í upplýsinga- og gagnaumsýslu

  • Styðja DAMA meðlimi  til að mæta sínum upplýsinga- og gagnaumsýsluþörfum

  • Að tengjast við önnur félög og stofnanir með svipuð markmið til að styrkja starfsgreinina

Heim: About

Fræðin, innnleiðingin og atvinnulífið

Faglínur

Áherslur 2019-2020

Heim: Services

Vertu partur af félaginu

Viðskiptagreind

e. Business Intelligence & Data Warehousing

bottom of page