top of page

Félagsaðild

Tvær aðildarleiðir standa til boða, annars vegar á vegum fyrirtækis og hins vegar á eigin vegum.

Í báðum tilfellum er félagsaðild skráð á nafn einstaklings. 


Félagsaðilar fá aðgang að minni viðburðum og verulega afslætti af stærri viðburðum og ráðstefnum innanlands og hjá erlendum DAMA félagasamtökum sem DAMA Iceland hefur gert samstarfssamninga við. 

Einstaklingsaðild

9.500 kr/ár

Aðilar sem ekki eru á vegum fyrirtækja eða utan vinnumarkaðar stendur til boða að skrá sig í gegnum einstaklingsaðildina.

Fyrirtækjaaðild

38.000 kr/ár

Fyrirtækjum stendur til boða fyrirtækjaaðild sem veitir þeim fimm sæti á verði fjögurra, þ.e fimmti aðilinn fær ársgjaldið frítt. Vinsamlegast athugið að fyrirtækjaaðild er skráð niður á einstaklinga innan fyrirtækis

Félagsaðildarlínur og gjöld eru ákveðin á aðalfundi ár hvert og taka gildi í lok október hvers árs.

Félagsaðild: Price List
bottom of page