Stjórn og stofnendur
DAMA Iceland var stofnað í mars árið 2019 og varð aðildarfélag DAMA International í júní sama ár.
Vinna við stofnun félagsins hófst nokkrum mánuðum fyrr og var leitt áfram af sérfræðingum úr íslensku atvinnulífi sem hafa brennandi áhuga á öllu sem viðkemur upplýsingum og stýringu þeirra.
Höskuldur Hlynsson
Stjórnarformaður & stofnandi, DAMA Iceland
Gagnastjóri, Arion banki
Sigurður Jónsson
Varastjórnarformaður & stofnandi, DAMA Iceland
Arion banki
Anna Sigurveig Magnúsdóttir
Gjaldkeri & stofnandi, DAMA Iceland
Krónan
Kjartan Benediktsson
Stjórnarmaður & stofnandi, DAMA Iceland
Áhættustýring, Íslandsbanki
Elsa Kristín Guðbergsdóttir
Stjórnarmaður & stofnandi, DAMA Iceland
Stofngagnastjóri, Össur
Berglind Pálsdóttir
Stofnandi, DAMA Iceland
Landsbankinn
(Jón) Bjarki Gunnarsson
Stofnandi, DAMA Iceland
Viðskiptagreind, Marel
Valthor Druzin Halldorsson
Stofnandi, DAMA Iceland
Icelandair
Vertu partur af félaginu