Stjórn og stofnendur

DAMA Iceland var stofnað í mars árið 2019 og varð aðildarfélag DAMA International í júní sama ár.
Vinna við stofnun félagsins hófst nokkrum mánuðum fyrr og var leitt áfram af sérfræðingum úr íslensku atvinnulífi sem hafa brennandi áhuga á öllu sem viðkemur upplýsingum og stýringu þeirra.

HHFinal_edited.png

Höskuldur Hlynsson

Stjórnarformaður & stofnandi, DAMA Iceland

Gagnastjóri, Arion banki

SJFinal_edited.png

Sigurður Jónsson

Varastjórnarformaður & stofnandi, DAMA Iceland

Arion banki

ASMFInal_edited.png

Anna Sigurveig Magnúsdóttir

Gjaldkeri & stofnandi, DAMA Iceland

Krónan

KBFInal_edited.png

Kjartan Benediktsson

Stjórnarmaður & stofnandi, DAMA Iceland

Áhættustýring, Íslandsbanki

ekgifnal.png

Elsa Kristín Guðbergsdóttir

Stjórnarmaður & stofnandi, DAMA Iceland

Stofngagnastjóri, Össur

BPFinal.png

Berglind Pálsdóttir

Stofnandi, DAMA Iceland

Landsbankinn

JBKFinal.png

(Jón) Bjarki Gunnarsson

Stofnandi, DAMA Iceland

Viðskiptagreind, Marel

Valthor DAMA.png

Valthor Druzin Halldorsson

Stofnandi, DAMA Iceland

Icelandair

Vertu partur af félaginu